Hér munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast stóra deginum, Við biðjum fólk vinsamlega að boða komu sína hér á síðunni (smella hér) eða hringja í okkur og láta vita hvort þið sjáið ykkur fært að gleðjast með okkur.

Okkur þætti vænt um að fá svör fyrir 1.mars til þess að geta áætlað betur hversu mörgum við eigum von á.


Við viljum einnig benda á að börn eru hjartanlega velkomin, enda vonumst við eftir notalegri fjölskyldustemningu þennan dag :) 


Sigga: 6624413

Doddi: 6975354