Athöfnin sjálf fer fram í Húsafellskapellu. Við bendum á að kirkjan tekur ekki nema um 60 manns í sæti og ef okkur tekst að fylla kirkjuna gætu einhver þurft að standa í dyragættinni. Við treystum að sjálfsögðu á æðri máttarvöld að færa okkur fallegt veður á þessum lengsta degi ársins.